28. February 2011

Útsýnið á leiðinni yfir hafið

Eins og áður var getið var útsýnið ægifagurt á leiðinni yfir hafið og hér á eftir koma nokkrar myndir því til sönnunnar.

Meira »

28. February 2011

Spurning dagsins

Nýr þáttur hér á síðunni, spurning dagsins hefur göngu sína. Það þarf ekki að vera að hún verði borin upp alla daga en hér kemur sú fyrsta. Hvað er þetta?   Hér kemur svo svarið:

Meira »

27. February 2011

Sleepless in Seattle

Flugið frá Íslandi var afskaplega ljúft, við vorum með þrjú sæti og gátum dreift úr okkur. Tíminn leið ótrúlega hratt við að horfa á bíómyndir og þætti, valið var með besta móti þessa ferð. Útsýnið var líka ótrúlega fallegt og tókum við nokkrar myndir sem við setjum inn seinna. Nú erum við bara hér í flugstöðinni að […]

Meira »