9. March 2011
Kveðjum San Francisco með söknuði
Við sitjum hérna á SFO búin að skila drossíunni og bíðum eftir fluginu sem fer eftir rúman klukkutíma 😉
Við sitjum hérna á SFO búin að skila drossíunni og bíðum eftir fluginu sem fer eftir rúman klukkutíma 😉
Seinni ferðadagurinn til San Francisco gekk vel þrátt fyrir snjó og hálku. Við hófum ferðina frá Best Western hótelinu í fjöllunum, við vorum aðeins að dunda í tölvunni og lögðum ekki á stað fyrr en kl. 11. Við ókum framhjá hinum þekkta stað Lake Tahoe og þar var allt á kafi í snjó og síðan […]
Hvað er þetta og hvar er þetta? Þið vitið verðlaun fyrir alveg rétt svar 😉