Spurning dagsins

Hér kemur önnur spurning dagsins. Öll fylki Bandaríkjanna hafa svo kallað „nickname“ Florida er með Sunshine State, New York er með Empire State. Bíllinn okkar er skráður í Arizona, hvert er „nicknameið“ fyrir það fylki?

Og svarið er: