11. July 2008

Pine Plains

Við höfum verið hjá Stan og Söru hér á Bean River Road næstum sólarhring og njótum hverrar stundar 🙂 Við komum til þeirra um kl. 11 eftir að hafa keyrt frá Woburn eftir atburði morgunsins . Það var mjög gaman að hitta þau aftur eftir 2 ár og það var eins og við hefðum verið […]

Meira »

11. July 2008

Ævintýralegur dagur

Við vöknuðum í morgun ekki við vekjarann í símanum heldur við viðvörunabjölluna á hótelinu. Ég kíkti út um augað á hurðinni og sá reyk svo við drifum okkur í einhverjar spjarir, tókum vegabréfin, peninga, lykla og annað sem við mundum eftir og drifum okkur niður tröppurnar. Sáum að herbergið á móti okkur var opið og […]

Meira »