26. June 2008

Lati bloggarinn

Það má eiginlega segja að ég sé svona í latari kantinum á ritun á þessa síðu þessa dagana, virðist hafa einhverjum öðrum hnöppum að hneppa 🙁 Svo er maður líka smavegis á feisbúkkinu vá hvað maður getur nú annars eytt tímanum í þeirri vitleysu en hún er skemmtileg þó. En að öðru, við mæðgur drifum […]

Meira »

14. June 2008

Áfram Holland!!!!!

Ég verð að bæta aðeins við síðustu færslu, því þegar ég hafði lokað blogsíðukerfinu uppgötvaði ég að ég hafði gleymt að minnast á uppáhaldsliðið mitt. Já gamla heldur með og hefur haldið með landsliði Hollands í gegnum árin og eru mínir menn sko að gera það gott þessa dagana. Ég er sannfærð um það að […]

Meira »

14. June 2008

Skemmtileg vika

Er það ekki bara skemmtilegt þegar maður fær tækifæri til að gera eitthvað annað en maður gerir dags daglega? Það er nefnilega það sem ég hef verið að gera síðustu daga eitthvað sem ég geri ekki á hverjum degi. Ég var á þriggja daga kennaranámskeiði hjá Kramhúsinu og mikið skelfingar ósköp var gaman 🙂 Við […]

Meira »