6. July 2008

Nýr dagur í New York

Jæja nú er gamla bara loksins orðin 45 eða þannig, afmælisdagur okkar Bush runninn upp 🙂 Hvað skyldi karlinn eiginlega vera gamall hahaha…. Nóg um það í gær fengum við rútuferðir fyrir allan peningin ef svo má segja, við fórum nefnilega í þrjár ferðir. Við byrjuðum daginn á að fá okkur snarl hér í næsta […]

Meira »