8. July 2008

Góður dagur í Nýju Jórvík

Enn einn góði dagurinn hér í Nýju Jórvík, við áttum pantað þyrluflug í gær en því miður var ekki flogið þá, þeir lokuðu snemma ég veit ekki vegna hvers en við fórum í dag 🙂 Við ákváðum áður en við áttum að mæta að prófa neðanjarðarlestakerfið (langt orð hu…) og stendur það alveg fyrir sínu. […]

Meira »