5. July 2008

Singing in the rain

Hér koma nokkrar myndir sem við hentum inn meðan við vorum að þorna upp á hótelherberginu 🙂 Nú ætlum við að skreppa út að skoða mannlífið, það kemur svo ferðasaga dagsins seinna í kvöld. Endilega njótið myndefnisins….

Meira »

5. July 2008

The Big Apple

Jæja nú erum við s.s. komin til Nýju Jórvíkur, við erum hér á hótel Edison við Times Square og liggjum núna og hvílum lúin bein 😉 Við fórum í loftið um kl. 11 að íslenskum tíma í morgun eftir 30 mínútna seinkun, það voru einhverjir sem ekki fengu að fara með vélinni og þurfti að […]

Meira »