10. July 2008

Traines, planes and automobiles

Fyrirsögnin á þessari færslu væri gott heiti á ferðamyndinni okkar hér í Bússlýðveldinu 😉 Við höfum auðvitað flogið bæði með flugvél og þyrlu, ferðast með lest og eins subway eða neðanjarðarlestum og svo höfum við keyrt öll reiðinnar býsn. Við fórum s.s. í gær niður á 22. stræti í NY með leigara og sóttum bílinn […]

Meira »