3. July 2008

Ég er komin í fríið

Ég fer í fríið, ég fer í fríið, ég fer í fríið….. sjaldan hefur þetta stef hljómað jafn mikið í höfðinu á mér en undanfarið. Nú er komið að því að ég er farin í sumarfrí, á morgun um kl. 10:30 fljúgum við hjónin á vit ævintýranna í Nýju Jórvík. Við lendum þar um 12:30 […]

Meira »