17. July 2008

Síðasta færslan úr ferðinni

Jæja þá eru myndirnar loksins komnar á síðuna 🙂 Eins og sjá má þá varð margt skemmtilegt á vegi okkar og ýmislegt gerðist. Eins og hefur áður komið fram þá borðuðum við með Stan hádegismat á Farmers Wife sem er matsölustaður með veisluþjónustu líka, svolítið öðruvísi en við eigum að venjast. Staðurinn heitir Farmers Wife […]

Meira »

17. July 2008

Nýjar fréttir af myndum – News of pictures

Jæja nú er ég búin að undirbúa nærri 30 myndir sem munu birtast í dag og jafnvel á morgun. Hef eytt kvöldinu í að minnka þær og er eiginlega bara að fara í rúmið núna enda klukkan orðin rúmlega 1 eftir miðnætti, eða after midnight eins og kaninn mundi segja það. Mikið óskaplega er maður […]

Meira »