29. February 2008

Smá fréttir

Nú er þriðji dagurinn að hefjast hér á St. Pete ströndinni Í gær var pínulítið kalt að mati þeirra sem hér búa en það var 15°c, því að þeir gengu hér fyrir neðan á göngustígnum með húfur og vettlinga 🙁 Á meðan við hálfvitarnir frá Íslandi vorum hálf ber í sundlauginni og á ströndinni við […]

Meira »

28. February 2008

St. Pete Beach

Nú erum við komin niður á strönd og veðrið er í kaldara lagi þessa stundina 🙁 Ferðin hingað gekk vel, við krúsuðum eftir I-4 niður að 275 við Tampa og svo niður til St. Pete. Við erum með tvær geðveikar íbúðir með öllu, já alls kyns tækjum til að auðvelda okkur dvölina og svo er […]

Meira »

27. February 2008

Fréttir frá Orlando

Nú koma smá fréttir af okkur héðan frá Orlando 🙂 Gormunum gekk vel að komast frá hinni ógurlegu immigration krumlu Bandaríkjamanna á mánudagskvöldið. Eftir að hafa verið spurð spurninga m.a. um tilgang ferðarinnar, gefið fingrafarasýnishorn og smælað í myndavélina var farangurinn sóttur og svo komu þau bara út. Flugið hjá þeim tók aðeins styttri tíma […]

Meira »