Í enda janúar
Jæja nú er janúar bara að verða búin og febrúar á næsta leiti. Þessi mánuður er búin að vera fljótur að líða að mínu mati en það er kannski bara vegna þess að ég hef haft svo mikið að gera. Við mæðgur erum búnar að vera geðveikt duglegar í ræktinni, mætum alla vega fimm sinnum […]