31. January 2008

Í enda janúar

Jæja nú er janúar bara að verða búin og febrúar á næsta leiti. Þessi mánuður er búin að vera fljótur að líða að mínu mati en það er kannski bara vegna þess að ég hef haft svo mikið að gera. Við mæðgur erum búnar að vera geðveikt duglegar í ræktinni, mætum alla vega fimm sinnum […]

Meira »

25. January 2008

Smá fréttir

Það hefur verið smá leti í gangi í blogginu, ég hef verið að nota tímann í annað eða átakið sem við mæðgur erum í World Class. Í dag fór ég í alveg ótrúlega skemmtilegan salsa tíma, brennsla og mjaðmadillur ótrúlega gaman. Við erum alveg að koma til í þessu og rosalega áhugasamar þó ég segi […]

Meira »

15. January 2008

Við förum í fríið

Ég uppgötvaði mér til mikillar gleði að það er bara 4 vikurí dag í afmælisferðina hans pabba. Er þetta ekki skrítið hvað tíminn er fljótur að líða, mér finnst svo stutt síðan að við vorum að panta siglinguna og svona og svo er bara að koma að þessu. Ég veit fyrir víst að þau gömlu […]

Meira »