15. March 2016

Frá Perryville til St. Louis til Clarksville

Eftir morgunmat og frágang á farangri héldum við af stað til St. Louis. Við keyrðum sem leið lá alla leið til St. Louis og inn að Gateway Arch. Við fundum bílahús fljótlega og gengum niður að Mississippi að boganum fræga en sáum fljótlega að það var verið að grafa upp og lagfæra umhvefið. Við höfðum […]

Meira »