12. March 2016

Orlando til Panama City til New Orleans

Hér kemur færsla tveggja daga fyrir þá sem bíða frétta 😉 Við lögðum af stað frá Rauða Ljóninu í Kissimmee upp úr kl. 10 í gær og keyrðum eftir Florida Turnpike líka kallað Ronald Reagan Turnpike þar til við beygðum inn á I-75 rétt fyrir neðan Ocala. Við keyrðum sem leið lá fram hjá m.a. […]

Meira »