13. March 2016

New Orleans

Eftir að hafa gengið frá okkkur og pakkað í bílinn skiluðum við af okkur lyklum og héldum niður í Franska hverfið í New Orleans á vit ævintýranna. Við fundum bílastæðið við Peter Street og keyptum okkur 5 tíma og gengum síðan áfram að Decatur Street þar sem City Segway er til húsa. Við komumst fljótlega […]

Meira »