10. March 2016

Dagur 1 í Orlando

Við vöknuðum tiltölulega snemma enda enn pínu á íslenskum tíma. Eftir að hafa tékkað á ýmsu á internetinu, reynt að hringja til Noregs og skypað heim héldum við á stað í viðskiptaferð. Við þurftum að sinna smá viðskiptum áður en lengra er haldið í ferðinni og fórum í Walmart, Florida Mall og Target svo eitthvað […]

Meira »