14. March 2016

Fleiri myndir 😉

                    

Meira »

14. March 2016

Jackson til Memphis til Perryville ;)

Jæja fleiri sögur af fylkjaflökkurunum 🙂 Við yfirgáfum Quality Inn í Jackson um kl. 9 fengum okkur í svanginn og lögðum í hann. Við keyrðum eftir I-55 upp til Memphis og vorum mætt fyrir utan Graceland um hádegi. Við kíktum aðeins á umhverfið en fórum ekki inn í húsið sjálft heldur virtum það fyrir okkur […]

Meira »