16. March 2016

Nashville baby

Við áttum bara um 40 mínútna akstur frá Clarksville til Nashville og við nutum þess að keyra leiðina í sól og hita 😉 Dagurinn lofaði góðu sólarlega séð og hefur verið heitasti dagurinn til þessa í ferðinni. Við settum stefnuna á Grand Ole Opry og vorum komin þangað um kl. 11. Við keyptum okkur inn […]

Meira »