8. March 2016

Nú erum við enn á faraldsfæti

Nú sitjum við hér eina ferðina enn á uppáhalds staðnum okkar hér á Keflavíkurflugvelli eða Saga Loungið 😉 Nú liggur fyrir 7 tíma og 40 mínútna flug og við komum til með að lenda á MCO í Orlando um kvöldmatarleitið á þarlendum tíma. Svo er það bara frí næstu rúmu tvær vikurnar og áhugasamir geta […]

Meira »