Nú erum við enn á faraldsfæti

Nú sitjum við hér eina ferðina enn á uppáhalds staðnum okkar hér á Keflavíkurflugvelli eða Saga Loungið 😉 Nú liggur fyrir 7 tíma og 40 mínútna flug og við komum til með að lenda á MCO í Orlando um kvöldmatarleitið á þarlendum tíma. Svo er það bara frí næstu rúmu tvær vikurnar og áhugasamir geta fylgst með ævintýrum okkar hér á blogginu. Hér koma fyrstu myndirnar úr ferðinni 🙂 

    
 

4 ummæli

 1. Helena Sif

  Væri sko alveg til í að sitja þarna með ykkur! Góða ferð 🙂

 2. Gróa

  Ég veit, sendi góða strauma 😘

 3. Gróa

  Og skála 😝

 4. Solfrid

  Gaman að fá að fylgjast með ykkur:)) takk klrlega fyrir ljósið👏👍æði. Tala betra við þig um það😘