Spurning dagsins og smá uppfærsla

Dagarnir okkar hér í Borg Englana hafa verið frekar ásettir og við séð frekar mikið. Í kvöld fórum við í bíó í hinu fræga Grauman´s Chinese Theater þar sem helstu myndirnar eru  frumsýndar hér í borg. Við komum því seint og ferðalúin heim, þannig að við lofum betri færslu á morgun með fullt af myndum. Enn spurning dagsins er þó á sínum stað. Hún er svona: Hvar gæti maður rekist á svona spjöld?

 

Svarið er hér:

2 ummæli

  1. Kristján Þorvaldsson

    Pier 39… nánar tiltekið á Bubba Gump Shrimp Co Restaurant.

  2. Gróa

    Rétt hjá þér Kristján að öllu leyti nema þetta er tekið á Santa Monica Pier 😉