Spurning dagsins

Hér kemur önnur spurning dagsins. Öll fylki Bandaríkjanna hafa svo kallað „nickname“ Florida er með Sunshine State, New York er með Empire State. Bíllinn okkar er skráður í Arizona, hvert er „nicknameið“ fyrir það fylki?

Og svarið er:

8 athugasemdir við “Spurning dagsins”

  1. Er það ekki Copper state eða Grand canyon state? Mér bara datt þetta svona í hug 😉

  2. Mér datt það í hug að þú hefðir kíkt í bókina góðu sem ég reyndar gleymdi að taka með okkur 😉

  3. Sigga myndin kom ekki inn fyrr en það kom rétt svar.

    Kristján það stóð hvergi að það mætti ekki nota hjálpargögn, þannig að í rauninni svindlaði ég ekki.

Lokað er fyrir athugasemdir.