Nú erum við vöknuð eftir góðan nætursvefn og erum að gera okkur klára til að keyra til Key West. Við höfum verið í frekar lélegu internet sambandi svo að það hafa ekki verið settar neinar myndir á síðuna en það lagast vonandi í kvöld. En þar til þá see you…. 😉
2 athugasemdir við “Á leið til Key west”
Lokað er fyrir athugasemdir.
Hæ Hæ Eg er nú bara að forvitnast og fylgjast með.
Bið að heilsa ykkur öllum og hafið það sem best.
Kveðja Katrin Groa Johannsdóttir
Eruð þið komin á Lykil í vestri?