11. November 2016

Nú er komið að því 😉

Ökuferðin til Fort Lauderdale gekk mjög vel, við ókum eftir Florida Turnpike sem kallast líka Ronald Reagan. Við tékkuðum okkur inn á Universal Palms hótel og endurröðuðum í töskur og settum það sem við þurfum að nota fyrst á skipinu í sér tösku 😘 Síðan kíktum við á sundlaugina sem er mjög flott en ísköld, […]

Meira »