7. November 2016

Fyrsta færslan í ferðinni

Nú erum við sko mætt á svæðið í Kissimmee á 4726 Ormond Beach Way í Terra Verde hverfinu, í yndislegt hús eiginlega við hliðina klúbhúsinu. Hér er allt til alls og ekki skortir sólskinið 😉 Við höfum aðeins sinnt smá viðskiptum annars bara haft það gott og notið lífsins. Flugið hérna út var yndislegt en […]

Meira »