21. November 2016

Síðasta færslan úr Serenade of the Seas

Jæja nú er þessi hluti afmælisferðarinnar á enda, við förum í land í fyrramálið. Við erum búin að pakka og setja töskurnar fram á gang svo að þær séu færðar frá borði og við sótt þær í komusalnum. Tveir síðustu dagar hafa farið í afslappelsi, sólböð, át, hreyfingu og leikhússýningar. Gróa Mjöll hefur verið dugleg […]

Meira »