17. November 2016

Þrír dagar í eyjastoppi ;)

Í dag er fjórði dagurinn okkar i eyjastoppi og á morgun er síðasti stoppustaðurinn fyrir siglingu til Fort Lauderdale og komum við í land á mánudagsmorguninn. En síðustu dagar hafa verið æðislegir og allir skemmt sér vel þó sérstaklega Gróa Mjöll, hún heillar alla upp úr skónum. Hún hefur farið í krakkaklúbbinn og eytt þar […]

Meira »