10. November 2016

Dekurdagur og viðskiptaferð

Dagurinn í dag hefur einkennst af dekri og viðskiptum. Við vöknuðum snemma og þá var tékkað á fréttum hér og við komumst að þeirri hræðilegu staðreynd að Trump hafði verið kjörin forseti, púff……. gott að ég er gestur en ekki íbúi en það er önnur saga. Eftir að sumir hlupu hringi hér í hverfinu fórum […]

Meira »

10. November 2016

Það er Disney dagur í dag

Dagurinn í gær var æðislegur þó hann hafi verið pínu strembinn fyrir alla. Við mættum snemma í Disney eftir að hafa keypt aðgangskort í Walmart. Eftir að hafa fundið stæði, fórum við með Monorail inn að Magic Kingdom garðinum. Þar eyddum við svo deginum við að skoða og gera skemmtilega hluti eins og rússibana bæði […]

Meira »