18. November 2016

Föstudagur í St. Maarten / Martin

Í morgun um kl. 8 héldum við í leikhúsið þar sem að safnast var saman fyrir skoðunarferð dagsins. Við ætluðum að fara í fiðrildabúgarð og fleira. Við ókum í rútu yfir á franska hluta eyjunnar en hún skiptist í franskt og hollenskt yfirráðasvæði. Það var mjög gaman að skoða fiðrildin sem voru alveg frá lirfum […]

Meira »

18. November 2016

Fleiri myndir frá Antigua :)

Hér koma fleiri myndir frá Antigua 😉

Meira »