21. October 2013

Las Vegas – Glenwood Springs

Jæja nú fer að styttast í heimferð eftir mjög skemmtilega og ekki síst eftirminnilega ferð. Næst síðasti og lengsti hluti keyrslunnar var í dag. Við lögðum af stað frá Vegas upp úr klukkan 8 og héldum eftir hraðbraut 15 í áttina að Salt Lake City en við beygðum af þeirri hraðbraut út á 70 þar […]

Meira »

21. October 2013

Las Vegas

Við vöknuðum í seinna lagi og drifum okkur í morgunmat en það var svo mikið af fólki að við fórum upp á herbergi og borðuðum hann þar. Eftir að hafa raðað í okkur fórum við og skoðuðum Vegas og styrktum smá efnahag Bandaríkjanna og ekki veitir af miðað við það sem maður heyrir 😉 Eftir […]

Meira »