16. October 2013
Litchfield Park Phoenix
Eftir að hafa rætt málin, vingast við hundana þeirra þrjá og borðað góða máltíð í gærkvöldi fórum við að sofa eftir langan dag. Við vöknuðum snemma og héldum áfram að ræða málin við þau heiðurshjón Ásgeir og Karin. Við vorum svo boðin út að borða í hádeginu á grískan stað, Greek Gyro og fengum þar […]