13. October 2013

Denver – Monticello

Við vöknuðum eldsnemma og fengum okkur vel útilátin amerískan morgunmat því við vissum að dagurinn yrði langur. Eftir að hafa tekið allt dótið lögðum við af stað. Við keyrðum eftir I 70 west í gegnum ægifagurt landslag, þar sem blöstu við okkur snævi þaktir tindar og alls kyns fjöll sem öll áttu það sameiginlegt að […]

Meira »