12. October 2013

Denver á Segway

Við áttum góðan dag í Denver í gær. Byrjuðum á indælis morgunverði, american style og undirbjuggum okkur fyrir daginn. Við byrjuðum á að keyra niður í miðbæ til að fara á Segway. Reyndist túrinn hinn allra skemmtilegasti og sáum við stóran part af miðborginni. Denver er mjög falleg borg, fullt af görðum og göngu og […]

Meira »