19. October 2013

San Diego – Las Vegas

Við lögðum ekki af stað frá hótelinu fyrr en rúmlega 10 og komum við hjá Fíu til að skila af okkur geisladisk sem við fengum að láni. Við héldu þaðan niður að strönd og meðfram strandlengjunni að verslunarmiðstöð sem ég ætlaði aðeins að kíkja í. Eftir að hafa stundað smá viðskipti við heimamenn héldum við […]

Meira »

19. October 2013

San Diego

Við vöknuðum snemma til að fara í morgnverð. Eftir það reyndum við að heimsækja Fíu og Larry fyrrverandi manninn hennar en hvorugt reyndist vera heima. Við héldum þá á vit ævintýranna og keyrðum niður að Ferry Landing og skelltum okkur í Trolley túr um San Diego. Eftir að hafa beðið um klukkutíma komumst við að […]

Meira »

19. October 2013

Phoenix – San Diego

Ferðin frá Phoenix til San Diego gekk bara vel, við stoppuðum aðeins á leiðinni sem seinkaði komunni þangað aðeins. Við komum því til San Diego um klukkan 21:00 og fórum á Days Inn við Coronado Avenue. Eftir að hafa hent inn farangrinum kíktum við aðeins til Fíu frænku minnar en sáum að allt var slökkt […]

Meira »