11. October 2013
Denver here we come
Eftir átta tíma flug í sneisafullri vél lentum við í Denver. Það var frekar mikil ókyrrð á seinni hluta ferðarinnar og lítið útsýni svo tíminn var notaður í að reyna að sofa og horfa á sjónvarp. Eftir að hafa farið í gegnum hið bráðskemmtilega immigration og custom fórum við og fengum bílinn okkar, mjög fallegan […]