Á leið til Key west

Nú erum við vöknuð eftir góðan nætursvefn og erum að gera okkur klára til að keyra til Key West. Við höfum verið í frekar lélegu internet sambandi svo að það hafa ekki verið settar neinar myndir á síðuna en það lagast vonandi í kvöld. En þar til þá see you…. 😉