24. December 2007

Gleðileg jól

Jæja er nú ekki bara aðfangadagur jóla runninn upp og mér sýndist út um gluggann að það hefði bara snjóað. Hér á Miðbrautinni er nánast allt tilbúið, Kristján hefur yfirumsjón yfir kalkúninum og fer bráðum að byrja að undirbúa. Við mæðgur erum á leið í kirkjugarðinn og svo þurfum við að sinna smá erindum áður […]

Meira »

9. December 2007

Senn koma jólin

Nú er bara að styttast til jóla, komin 9. desember eða næstum 10. því að það líður að miðnætti. Jólaundirbúningurinn á Miðbrautinni er bara komin á gott skrið, búið að baka og reyndar borða smákökurnar (næstum allar en þær sem geymdar eru í frysti eru reyndar eftir). Gamla er líka alveg að komast í jólaskap […]

Meira »

2. December 2007

Desember með jólalögum og fleiru skemmtilegu

Jæja þá er komin desember og við mæðgur búnar með jólakortin og baksturinn, ja næstum alveg. Förum á morgun eftir vinnu til mömmu í laufabrauðsbakstur en við ætlum að baka með henni og Guðnýju, árlegur siður sem ekki má sleppa. Um síðustu helgi bökuðum við fyrst sörur með mömmu og Diddu og svo á sunnudaginn […]

Meira »