23. March 2015

Sundlaugarunaður eins og hann gerist bestur ;)

Hér koma myndir af sundlaugargarðinum okkar, við höfum eytt löngum stundum hér í letilíf og sólarsleikjur.  Nú er bara einn dagur í heimferð og við eigum eftir að sakna staðarins, sólarinnar og öllu sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Við eigum vonandi eftir að koma hingað aftur því að staðsetningin hentar okkur einstaklega vel. […]

Meira »

22. March 2015

Downtown Kissimmee

Á föstudaginn fórum við í góðan göngutúr í miklum hita, þeim mesta sem við höfum upplifað, í downtown Kissimmee. Þar er hægt að ganga meðfram vatninu, fullt af göngustígum og alls konar bæði leiktæki og bekkir, eiginlega bara allt sem hægt er að hugsa sér. Þegar við gengum mættum við löggu sem að spurði okkur […]

Meira »

20. March 2015

Old Town Kissimmee

Eftir að hafa dúllað okkur fyrri hluta dagsins við að skypa heim og svona lögðum við af stað og ferðinni var heitið á Texas Roadhouse til að borða. Reyndist það hið besta steikhús og var brauðinu, smjörinu og hnetunum gerð góð skil áður en steikin kom á borðið. Eftir að hafa setið og snætt var […]

Meira »