Sundlaugarunaður eins og hann gerist bestur ;)

Hér koma myndir af sundlaugargarðinum okkar, við höfum eytt löngum stundum hér í letilíf og sólarsleikjur.  Nú er bara einn dagur í heimferð og við eigum eftir að sakna staðarins, sólarinnar og öllu sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Við eigum vonandi eftir að koma hingað aftur því að staðsetningin hentar okkur einstaklega vel. Þið áhangendur mínir fáið vonandi smá nasaþef af því sem við höfum notið og …….. voila 😉

                                                    

5 ummæli

 1. Steina Braga

  já ekki er ég hissa á því að þið viljið fara þangað aftur 🙂

 2. Sonja

  ummmmmmmm segir ekki meir😎

 3. Gróa

  Já nákvæmlega, bara unaður ❤️

 4. Kristján Þorvaldsson

  Flottar myndir! 🙂 Greinilega gott veður hjá okkur!

 5. Gróa

  Barasta snilldarferð 😎