22. March 2015

Downtown Kissimmee

Á föstudaginn fórum við í góðan göngutúr í miklum hita, þeim mesta sem við höfum upplifað, í downtown Kissimmee. Þar er hægt að ganga meðfram vatninu, fullt af göngustígum og alls konar bæði leiktæki og bekkir, eiginlega bara allt sem hægt er að hugsa sér. Þegar við gengum mættum við löggu sem að spurði okkur […]

Meira »