Góðir dagar í Terra Verde

Við erum bara búin að hafa það gott í göngutúrum, ræktarferðum, áti, drykkju og smá viðskiptaferðum. Hér er gott að vera hægt að gera ýmislegt eða ekkert ef því er að skipta, fara í sund eða liggja bara í heita pottinum 😉 Hér koma nokkra myndir svona bara til gamans 🙂