20. March 2015

Old Town Kissimmee

Eftir að hafa dúllað okkur fyrri hluta dagsins við að skypa heim og svona lögðum við af stað og ferðinni var heitið á Texas Roadhouse til að borða. Reyndist það hið besta steikhús og var brauðinu, smjörinu og hnetunum gerð góð skil áður en steikin kom á borðið. Eftir að hafa setið og snætt var […]

Meira »