18. March 2015

Það er Disney dagur í dag

Við vöknuðum snemma því við vildum vera komin snemma í Downtown Disney þennan daginn. Við lögðum bílnum í  bílastæðahúsinu sem er alveg glænýtt, var ekki einu sinni í myndinni síðast þegar við vorum þarna síðast (2 ár). Síðan örkuðum við af stað með hinum túristunum, aðallega kanadabúum fannst okkur og nokkrum sem héldu upp á […]

Meira »