19. November 2007

And life goes on

Já já lífið heldur bara áfram og líður hratt, bráðum mánuður til jóla en ég er búin að sinna nánast öllum jólaviðskiptum, ég er alltaf að sinna viðskiptum ég versla ekki haha… Svo erum við mæðgur byrjaðar á jólakortunum svo að desember verður bara nice and easy, bara kaffihúsaferðir og svona, tónleikar með Bo og […]

Meira »

10. November 2007

Myndir frá ferðinni

Hér koma myndir úr ferðinni. Ég vona að þið njótið þeirra, það koma svo fleiri inn á síðuna seinna 😉 Heyrumst næst og sjáumst á gamla góða Íslandi 😉

Meira »

9. November 2007

Chicago Chicago

Jæja það var nú löngu kominn tími á færslu en við höfum haft svo mikið að gera að skriftir hafa algjörlega setið á hakanum 🙁 En við erum s.s. staddar í Chicago nánar tiltekið á hótel Willows sem er í Lincoln Park ef einhver þekkir það hverfi haha… Við komum hingað á þriðjudagskvöldið með allan […]

Meira »