24. December 2007

Gleðileg jól

Jæja er nú ekki bara aðfangadagur jóla runninn upp og mér sýndist út um gluggann að það hefði bara snjóað. Hér á Miðbrautinni er nánast allt tilbúið, Kristján hefur yfirumsjón yfir kalkúninum og fer bráðum að byrja að undirbúa. Við mæðgur erum á leið í kirkjugarðinn og svo þurfum við að sinna smá erindum áður […]

Meira »