18. September 2010
Washington
Eftir góðan morgunmat á hótelinu í Upper Marlboro ókum við út á næstu lestarstöð, lögðum bílnum á langtíma stæði og tókum lestina niður í miðbæ. Við fengum greinagóðar leiðbeiningar frá Segway fyrirtækinu og þegar við komum upp frá neðanjarðarlestastöðinni blasti skrifstofan við okkur. Eftir stutta vídeókynningu og æfingu fyrir byrjendur var haldið af stað […]