12. September 2010

Beðið í Keflavík – waiting for the flight at Keflavik Airport

Nú situm við hér í lounsinu í Keflavík og bíðum eftir fluginu. Hægindastólarnir voru því miður ekki lausir enn við komum okkur samt vel fyrir í leðursófasettinu. Við erum búin að fá okkur flatkökur, fylltar vatndeigsbollur og eitthvað gott að drekka með. Nú er bara að gera eitthvað skemmtilegt í klukkutíma eða svo og svo […]

Meira »

12. September 2010

Á morgun

Nú fer að líða að ferðinni okkar þetta haustið. Ég er svolítið að æfa mig í setja inn færslur og svona, ég ætla að leyfa ykkur að sjá myndina af okkur hjónunum sem tekin var í Danmörku í sumar. Þar keyrðum við á þessum fína sportara sem við fengum á bílaleigunni í staðinn fyrir einhvern […]

Meira »