29. September 2010

Lokafærslan

Við erum búin að eiga góða daga hér í Orlando, höfum farið í ræktina, sleikt sólina, stundað smá viðskipti og fylgst með þrumuveðri. Það er búið að vera gott veður þar til í gærkvöldi, þá byrjaði ljósasýning  og læti sem við fylgdumst með út um gluggann úr herberginu. Í morgun fórum við í ræktina og […]

Meira »