3. March 2008

Síðasta nóttin á South Beach Condo Hotel

Jæja nú er síðasta nóttin hér á South Beach Condo hótelinu á Treasure Island að verða að veruleika 🙁 Við sitjum hér hjónin og horfum á Bourne Idendity eða Þorvaldur horfir og ég skrifa þessa færslu. Ég hef lokið við að pakka niður en við eigum að losa íbúðirnar í fyrramálið klukkan 10. Þá verður […]

Meira »